Hoppa yfir valmynd

Rafstöðin - Framkvæmdaleyfisgjöld

Málsnúmer 1902017

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. febrúar 2019 – Bæjarráð

Lagt fyrir bréf frá Helga Hjálmtýssyni f.h. Rafstöðin, félagasamtök dags. 5. febrúar 2019 um niðurfellingu reiknings vegna framkvæmdaleyfis fyrir aðstöðusköpun og veglagningu við Rafstöðina, Bíldudal. Framkvæmdin er fjármögnum með styrkfé frá Framkvæmdastjóði ferðamannastaða og styrkvegasjóði Vegagerðarinnar en þar sem eigandi landsins og rafstöðvarinnar sé Vesturbyggð er þess óskað að gjöld vegna framkvæmdaleyfis verði felld niður.

Bæjarráð samþykkir erindið.