Hoppa yfir valmynd

Framkvæmdaráð Umhverfisvottunar sveitarfélaga á Vestfjörðum - ósk um skipun

Málsnúmer 1902033

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. febrúar 2019 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur frá Vestfjarðastofu dags. 7. febrúar 2019 um skipan í Framkvæmdaráð Umhverfisvottunar sveitarfélaganna á Vestfjörðum. Samkvæmt samþykktum fundar Framkvæmdaráðs 12. mars 2018 skulu helst framkvæmdastjórar sveitarfélaga sitja í framkvæmdaráði. Bæjarráð Vesturbyggðar skipar bæjarstjóra í Framkvæmdaráð Umhverfisvottunar.
Samþykkt samhljóða.