Hoppa yfir valmynd

Auðshaugur. Umsókn um stofnun lóðar.

Málsnúmer 1902044

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. febrúar 2019 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Valgerði Ingvadóttur og Bjarna S. Kristjánssyni. Í erindinu er óskað eftir stofnun lóðar úr landi Auðshaugs, Barðaströnd (landeignarnr. 139779). Nýstofnuð lóð skal bera heitið Auðnar og er að stærð 5.041 m2.

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar samþykkir erindið og felur byggingarfulltrúa að vinna málið áfram.




20. febrúar 2019 – Bæjarstjórn

Erindi frá Valgerði Ingvadóttur og Bjarna S. Kristjánssyni. Í erindinu er óskað eftir stofnun lóðar úr landi Auðshaugs, Barðaströnd (landeignarnr. 139779). Nýstofnuð lóð skal bera heitið Auðnar og er að stærð 5.041 m2.

Til máls tóku: Forseti, MJ, GE, bæjarstjóri og ÁS.

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkir stofnun lóðarinnar.