Hoppa yfir valmynd

Niðurfelling húsaleigu vegna þorrablóts í FHP 2019

Málsnúmer 1902076

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

26. febrúar 2019 – Bæjarráð

Lagt fram erindi dags. 5. febrúar 2019 þar sem Bergrún Halldórsdóttir fh. Kvenfélagsins Sifjar á Patreksfirði, óskar eftir því að felld verði niður húsaleiga vegna þorrablóts sem haldið var í FHP 26. janúar 2019 Bæjarráð samþykkir erindið.