Hoppa yfir valmynd

Gamla smiðjan á Bíldudal

Málsnúmer 1903020

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. október 2019 – Menningar- og ferðamálaráð

Lögð fyrir drög að húsreglum um Gömlu smiðjuna á Bíldudal. Menningar-og ferðamálaráð samþykkir drögin.
Ráðið leggur til að auglýst verði eftir umsjónaraðila smiðjunnar fyrir sumarið 2020.
Einnig leggur ráðið til að klárað verði að skrásetja muni í húsinu og vísar þeirri ákvörðun til bæjarráðs.
22. október 2019 – Bæjarráð

Tekin fyrir tillaga menningar- og ferðamálaráðs að farið verði í að klára skrásetningu muna gömlu smiðjunnar á Bíldudal. Bæjarráð vísar málinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2020.