Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Bæjarstjórn & nefndir
  3. Fundargerðir
  4. Málsnúmer

Tjarnarbraut 3. Framkvæmdir

Málsnúmer 1903066

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. júní 2019 – Bæjarráð

Lagt fram minnisblað dags. 7. júní 2019 vegna framkvæmda við Tjarnabraut 3 á Bíldudal. Framkvæmdum er að mestu lokið og íbúðir í húsinu komnar í útleigu. Í minnisblaðinu kemur fram að framkvæmdir við breytingar á húsnæðinu reyndust umfangsmeiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Umfang vinnu við rafmagn var meira en áætlað var í upphafi og við framkvæmdirnar kom í ljós raki í útvegg sem bregðast varð við. Þá var kostnaður við frágang og málun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir.

Á fjárhagsáætlun árins 2019 voru 9.200.000.- kr áætlaðar í verkið. Heildarkostnaður aðkeyptrar þjónustu og efniskaupa á árinu 2019 er samtals 15.754.535.- kr eða 6.554.353.- kr umfram heimildir fjárhagsáætlunar. Þá er ólokið framkvæmdum sem áætlað er að nemi 800.000 kr.





Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun