Hoppa yfir valmynd

Vettvangsferð hafna- og atvinnumálaráðs

Málsnúmer 1903122

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. mars 2019 – Hafna- og atvinnumálaráð

Formaður lagði til að hafna- og atvinnumálaráð færi í vettvangsferð um Bíludalshöfn, Patreksfjarðarhöfn og Brjánslækjarhöfn laugardaginn 30. mars nk. Formaður stillir upp dagskrá vegna ferðarinnar og sendir til nefndarmanna.
17. apríl 2019 – Hafna- og atvinnumálaráð

Formaður fór yfir vettvangsferð ráðsins um Bíludalshöfn, Patrekshöfn og Brjánslækjarhöfn laugardaginn 30. mars 2019.