Hoppa yfir valmynd

Félagsmiðstöðin Dímon - hugsanleg stækkun á rými

Málsnúmer 1903192

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. mars 2019 – Bæjarráð

Lagt fyrir minnisblað íþrótta- og tómstundafulltrúa um aukafjárveitingu vegna bágrar aðtöðu ungmenna sem stunda félagsmiðstöðina Dímon á Bíldudal. Íþrótta- og tómstundarfulltrúi boðaður á næsta fund ráðsins til að ræða framtíðarlausnir.




2. apríl 2019 – Bæjarráð

Lagt fyrir minnisblað íþrótta- og tómstundafulltrúa um aukafjárveitingu vegna bágrar aðtöðu ungmenna sem stunda félagsmiðstöðina Dímon á Bíldudal. Íþrótta- og tómstundarfulltrúi kom inn á fundinn og fór yfir stöðuna. Bæjarstjóri upplýsti bæjarráð um vettvangsferð 25. mars 2019 þar sem aðstæður voru skoðaðar, brunavarnir og fleira.

Bæjarráð tekjur jákvætt í erindið og felur bæjarstjóra að leggja fyrir viðauka á næsta fundi bæjarráðs.