Málsnúmer 1903211
19. janúar 2023 – Ungmennaráð Vesturbyggðar
Að nemendur fá starfskynningar frá fyrirtækjum á svæðinu.
Kennsla frá launafulltrúa varðandi hvernig laun og skattar virkar.
Fá fyrirlestur, þá eins og KVAN sem er mennta- og þjálfunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í áhrifaríku námskeiðshaldi, sérsniðnum þjálfunarlausnum. Dæmi um námskeið er Sjálfstraust og samanburður. Námskeið sem bætir sjálfstraustið.