Hoppa yfir valmynd

Litla-Eyri, Bíldudal. Landspilda undir íbúðarbyggð.

Málsnúmer 1903243

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

3. september 2019 – Bæjarráð

Lagt er fyrir svarbréf eigenda jarðarinnar Litlu-Eyri á Bíldudal dags. 28. ágúst sl. þar sem fram kemur afstaða landeigenda til notkunar á landinu en landeigendur eru sammála um að láta ekki landspildur til bygginga á íbúðum eða öðrum mannvirkjum í landi jarðarinnar.
Bæjarráð Vesturbyggðar harmar afstöðu landeigenda og felur bæjarstjóra að svara bréfritara jafnframt felur bæjarráð byggingafulltrúa að kanna aðra kosti í landi sveitarfélagsins í nágrenni Bíldudals varðandi mögulegar byggingalóðir.

Byggingafulltrúi vék af fundi klukkan 10:05