Hoppa yfir valmynd

Verndarsvæði Breiðafjarðar - hugmyndir um stækkun

Málsnúmer 1903262

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. mars 2019 – Bæjarráð

Lagt fram bréf Breiðafjarðarnefndar dags. 25. febrúar 2019 vegna framtíðar Breiðafjarðar og verndarsvæðis. Í bréfinu er óskað eftir afstöðu Vesturbyggðar til þess hvort vilji sé til þess að skoða möguleika á stækkun verndarsvæðisins frá Öndverðarnesi að Bjargtöngum, í samræmi við þær hugmyndir sem uppi voru á árunum 2004 og 2014.

Bæjarráð tekur jákvætt í erindið.