Hoppa yfir valmynd

Tillaga um breytt ákvæði í frumvarpi til umferðarlaga um hámarkshraða á þjóðvegum - Samgöngufélagið

Málsnúmer 1903311

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. apríl 2019 – Bæjarráð

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dags. 12. mars 2019 frá Jónasi Guðmundssyni, fyrirsvarsmanni Samgöngufélagsins þar sem vakin er athygli á umsögn félagsins vegna frumvarps til nýrra umferðalaga, þar sem lagt er til að breytt verði ákvæðum um heimilaðan ökuhraða í þá veru að hámarkshraði á vegum með malarslitlagi verði lækkaður úr 80 km í 70 km á klst en jafnframt verði heimilaður allt að 100 km hraði á klst á þeim vegum sem nýjastir eru og besti úr garði gerðir og þar sem umferð telst lítil.