Hoppa yfir valmynd

Þjónustukönnun meðal notenda hafna Vesturbyggðar

Málsnúmer 1903319

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. mars 2019 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lagður fram tölvupóstur Halldórs Árnasonar dags. 11. mars 2019 þar sem vakin er athygli hafna- og atvinnumálaráðs á könnun meðal notanda Faxaflóahafna. Að mati bréfaritara væri sambærileg könnun fyrir hafnir Vesturbyggðar gagnleg. Þá kæmu fram hugmyndir frá notendum hafnanna og hvar er þörf á úrbótum.

Hafna- og atvinnumálaráð þakkar bréfritara fyrir að vekja athygli á málinu og felur hafnarstjóra að leggja spurningar fyrir notendur hafna í Vesturbyggð.