Hoppa yfir valmynd

Fjárhagsáætlun 2019-2022 - Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

Málsnúmer 1903378

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. apríl 2019 – Bæjarráð

Lagt fyrir bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga dags. 4. mars 2019 vegna fjárhagsáætlunar 2019-2022. Í bréfinu er óskað er eftir upplýsingum frá sveitarstjórn um stefnumótun hennar í rekstri.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að svara bréfinu með tilliti til umræðna á fundinum.