Hoppa yfir valmynd

Jafnréttisáætlun

Málsnúmer 1903388

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. apríl 2019 – Velferðarráð

Sveitarfélögunum er skylt að vera með samþykkta Jafnréttisáætlun og skila henni inn til Jafnréttisstofu innan árs frá sveitarstjónakostningum.
Endurskoðun Jafnréttisáætlun fyrir Vesturbyggð og Tálknafjarðarhrepp er í vinnuslu.




6. maí 2019 – Velferðarráð

Sveitarfélögnum ber að setja sér jafnsréttisáætlun sem skulu lagðar fram til samþykktar í viðkomandi sveitarstjórn ekki síðar en ári eftir sveitarstjórnarkostningar. Velferðarráð hefur unnið að uppfærslu jafnréttisáætlunarinnar fyrir sveitarfélögin og vísar henni áfram til bæjar og sveitarstjórnanna.




11. júní 2020 – Velferðarráð

Jafnréttisáætlun lögð fyrir og samþykkt




23. júní 2020 – Bæjarráð

Lögð fram Jafnréttisáætlun Vesturbyggðar sem velferðarráð samþykkti á 31. fundi sínum 11. júní sl.

Bæjarráð staðfestir Jafnréttisáætlun Vesturbyggðar 2020-2022 skv. 12. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008.