Hoppa yfir valmynd

Breyting á lögum um ávana- og fíkniefni (neyslurími), 711. mál. - Velferðanefnd Alþingis

Málsnúmer 1904004

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. apríl 2019 – Bæjarráð

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dags. 25. mars 2019 frá Velferðarnefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, 711. mál.