Hoppa yfir valmynd

Stjórnir húsfélaga - skipun fulltrúa FV

Málsnúmer 1904011

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. apríl 2019 – Fasteignir Vesturbyggðar

Rætt um skipun fulltrúa Fasteigna Vesturbyggðar í húsfélögum fjölbýlishúsa þar sem félagið á eignir. Fyrrverandi starfsmenn Vesturbyggðar eiga nú sæti í nokkrum húsfélögum. Stjórn leggur til að framkvæmdastjóri tilnefni fulltrúa fyrir hönd Fasteigna Vesturbyggðar í þau húsfélög þar sem félagið á eignir.