Hoppa yfir valmynd

Nr. 19-1809 skýrsla vegna félagsmiðstöðvarinnar Vest End

Málsnúmer 1904012

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. apríl 2019 – Bæjarráð

Lögð fram skýrsla slökkviliðs Vesturbyggðar dags. 22. mars 2019 vegna eldvarnareftirlits að Aðalstræti 73 á Patreksfirði. Frestur er veittur til 27. maí 2019 til að gera viðeigandi úrbætur.
13. janúar 2021 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Íþrótta- og tómstundafullltrúi upplýsti ráðið um fyrirhugaðar úrbætur á eldvörnum í félagsmiðstöðinni Vest-End og áætluðum verklokum.