Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Bæjarstjórn & nefndir
  3. Fundargerðir
  4. Málsnúmer

Upplýsingamiðstöð - rekstur 2019

Málsnúmer 1904085

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

30. apríl 2019 – Menningar- og ferðamálaráð

Tekin fyrir beiðni Westfjords Adventures um samstarf um rekstur á upplýsingamiðstöð ferðamanna yfir sumartímann. Westfjords Adventures hefur gert samstarfssamning við Vesturbyggð s.l. tvö ár þar sem þeim hefur verið greiddur styrkur að upphæð 900.000 krónur,fyrri helming í upphafi sumars og seinni helming í lok tímabilsins.
Ráðið leggur til að samningurinn verði endurnýjaður og vísar erindinu áfram til bæjarráðs.




7. maí 2019 – Bæjarráð

Tekin fyrir beiðni Westfjords Adventures dags. 24. apríl 2019 um samstarf um rekstur á upplýsingamiðstöð ferðamanna yfir sumartímann. Westfjords Adventures hefur gert samstarfssamning við Vesturbyggð s.l. tvö ár þar sem þeim hefur verið greiddur styrkur að upphæð 900.000 krónur. Ferða- og menningarmálaráð leggur til í bókun á 5. fundi ráðsins 30. apríl 2019 að gerður verið áfram samningur við Westfjords Adventures.

Bæjarráð staðfestir beiðnina og felur bæjarstjóra að ganga frá samningi um rekstur upplýsingamiðstöðvarinnar.





Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun