Hoppa yfir valmynd

Sala eigna 2019

Málsnúmer 1905005

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. september 2019 – Bæjarráð

Bæjarstjóri fór yfir stöðu á sölumeðferð eigna í eigu Vesturbyggðar og Fasteigna Vesturbyggðar.

Bæjarráð leggur til að óskað verði heimildar Ofanflóðasjóðs til að selja fasteignir að Lönguhlíð 18 og 20 á Bíldudal. Þá leggur bæjarráð einnig til að íbúð að Stekkum 13 á Patrekfirði verði auglýst til sölu.