Hoppa yfir valmynd

Leigusamningur. Verbúð v. Oddagötu - Sköpunarhúsið

Málsnúmer 1906024

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. júní 2019 – Hafna- og atvinnumálaráð

Rætt um leigusamninga í Verbúð og styrk Vesturbyggðar til Sköpunarhúsins. Bæjarstjóra falið að boða forsvarsmenn Sköpunarhússins á næsta fund ráðsins.
13. janúar 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lagt fram bréf frá forsvarsmönnum Sköpunarhússins ehf. dags. 29. nóvember 2019. Í bréfinu er tilkynnt um uppsögn á leigusamningi vegna rýmis sem félagið hafði á leigu í Verbúðinni, Patrekshöfn.

Hafna- og atvinnumálaráð vill þakka fyrir þeirra framlag til menningarmála á svæðinu og óskar þeim velfarnaðar á nýjum vettvangi.