Hoppa yfir valmynd

Skólaþjónusta árskýrslur

Málsnúmer 1906108

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. júní 2019 – Fræðslu og æskulýðsráð

Skýrslur sálfræðings og talmeinafræðings fyrir skólaárið 2018 - 2019 lagðar fram til kynningar.
14. ágúst 2019 – Fræðslu og æskulýðsráð

Lögð var fram til kynningar ársskýrsla frá Tröppu. Þar er farið yfir þjónustuna á síðasta skólaári og tillögur að skólaþjónustunni skólaárið 2019-2020.