Hoppa yfir valmynd

Beiðni um styrk - ársskýrsla og ársreikningur 2018

Málsnúmer 1907116

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. ágúst 2019 – Bæjarráð

Lögð fram beiðni Gólfklúbbs Patreksfjarðar dags. 28. maí 2019 um fjárstuðning og stuðning við slátt.

Bæjarráð bendir á að í fjárhagsáætlun 2019 er samþykktur styrkur að fjárhæð 300.000 kr. og felur bæjarstjór að ganga frá greiðslu styrksins til klúbbsins.