Hoppa yfir valmynd

Ósk um styrk - Félag eldri borgara V-Barðastrandarsýslu

Málsnúmer 1907130

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. ágúst 2019 – Bæjarráð

Lagt fram bréf frá Rafn Hafliðasyni, formanni félags eldri borgara í Vestur-Barðastrandarsýslu dags. 30. júlí 2019 þar sem óskað er eftir styrk í formi lækkunar eða niðurfellingu leigu í félagsheimili Patreksfjarðar.

Bæjarráð samþykkir að fella niður leigu á fundarsal (litli salur) fram að endurskoðun gjaldskrár fyrir árið 2020.