Hoppa yfir valmynd

Aðalstræti 110, umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 1908037

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. september 2019 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Vestur Restaurant ehf. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir allt að 20ft frystigám við A-horn Aðalstrætis 110 , gámurinn er ætlaður fyrir matvöru til eldunar á staðnum. Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa sem og teikning er sýnir fyrirhugaða staðsetningu gámsins.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir veitingu stöðuleyfis í 12 mánuði fyrir gámnum, gámurinn skal vera snyrtilegur og falla að umhverfi. Skipulags- og umhverfisráð hvetur umsækjanda til að huga að varanlegri lausn á gildistíma stöðuleyfisins.