Hoppa yfir valmynd

Listasafn Vestur-Barðastrandarsýslu

Málsnúmer 1909044

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. september 2019 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Rætt um listaverk í eigu Héraðsnefndar Vestur-Barðastrandarsýslu. Skráning á verkunum lögð fyrir á næsta fundi nefndarinnar. Frekari umræðu um málið frestað fram að næsta fundi.
22. október 2019 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Lögð fram samantekt yfir málverk í eigu héraðsnefndar Vestur-Barðastrandarsýslu. Nanna Sjöfn Pétursdóttir kom inn á fundinn og fór yfir vinnu við skráningu verkana 2009.

Samráðsnefnd leggur til að farið verði yfir samantektina og verkin staðsett. Bæjarstjóra Vesturbyggðar falið að fylgja málinu eftir.