Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Bæjarstjórn & nefndir
  3. Fundargerðir
  4. Málsnúmer

Tómstundadagur Vesturbyggðar

Málsnúmer 1909052

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. október 2019 – Menningar- og ferðamálaráð

Menningarfullrúi lagði fram tillögu sína og íþrótta-og tómstundafulltrúa Vesturbyggðar um Tómstundadag Vesturbyggðar.
Lagt er til að Vesturbyggð haldi tómstundadag í september, annað hvert ár.

Tómstundadagurinn er vettvangur þar sem öllum þeim sem standa fyrir tómstundum og afþreyingu af einhverju tagi er boðið að kynna starfsemi sína. Tómstundadagurinn hefur verið haldinn einu sinni áður, í október 2018, með góðum árangri.

Menningar og ferðamálaráð tekur vel í slíka hugmynd og felur menningar-og ferðamálafulltrúa að hefja vinnu að skipulagi um slíkan dag.





Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun