Hoppa yfir valmynd

Ósk um niðurgreiðslu frá Vesturbyggð vegna námskeiðs í söng og framkomu

Málsnúmer 1909063

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

1. október 2019 – Bæjarráð

Lögð fyrir beiðni Elínar Bergljótardóttur um niðurgreiðslu Vesturbyggðar á námskeiði í söng og framkomu á sem fyrirhugað er að verði á Bíldudal í vetur. Sviðsstjóra fjölskyldusviðs er falið að óska eftir nánari upplýsingum um námskeiðið.