Hoppa yfir valmynd

Viljayfirlýsing um fjölgun íbúða í Vesturbyggð í gegnum tilraunaverkefni Íbúðalánsjóðs

Málsnúmer 1910004

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

1. október 2019 – Bæjarráð

Lögð fyrir viljayfirlýsing um fjölgun íbúða í Vesturbyggð í gegnum tilraunaverkefni Íbúðalánasjóðs. Bæjarráð fagnar fyrsta skrefi samstarfs Vesturbyggðar og íbúðalánsjóðs sem miðar að því að fjölga íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu.