Hoppa yfir valmynd

Úrsögn úr stjórn NAVE - Þórir Sveinsson

Málsnúmer 1910034

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. október 2019 – Bæjarráð

Lögð fram tilkynning Þóris Sveinssonar dags. 30. september 2019, vegna úrsagnar úr stjórn Náttúrustofu Vestfjarða (NAVE) sem fulltrúi suðursvæðis Vestfjarða.

Bæjarráð Vesturbyggðar tilnefnir Guðrúnu Önnu Finnbogadóttur í stjórn NAVE og þakkar fráfarandi stjórnarmanni fyrir velunnin störf.