Hoppa yfir valmynd

Samningur um styrki 2020-2022

Málsnúmer 1910074

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. febrúar 2020 – Bæjarráð

Lögð fram drög að styrktarsamningi við björgunarsveitina Blakk. Samningurinn gerir ráð fyrir 1.400.000 kr. framlagi árlega til sveitarinnar næstu þrjú árin. Í samningnum er einnig kveðið á um þau verkefni sem björgunarsveitin mun sinna fyrir Vesturbyggð.

Bæjarráð samþykkir samninginn.