Hoppa yfir valmynd

Staða framkvæmda ársins 2019

Málsnúmer 1910178

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. október 2019 – Bæjarráð

Lagðar fram upplýsingar um framkvæmdir á árinu 2019 og yfirlit yfir þær framkvæmdir sem lokið verður við innan ársins. Hafnarstjóri kom inn á fundinn og fór yfir framkvæmdir á höfnum Vesturbyggðar á árinu.

Bæjarráð felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og hafnarstjóra í samráði við sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að undirbúa viðauka vegna þeirra framkvæmda sem ekki verður lokið á árinu 2019.