Hoppa yfir valmynd

Hlutverk almannavarnanefndar

Málsnúmer 1910204

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

4. nóvember 2019 – Almannavarnarnefnd

Rætt var um hlutverk almannavarnanefndar.
Hlutverk hennar er að sjá til þess að allir neyðaraðilar gangi í takt og skipulag í almannavarnarástandi virki þegar og ef til kemur.
Nefndin felur Davíð og Jónatan að útbúa búnaðarlista yfir það sem þyrfti að vera til og það sem er til á svæðinu.