Hoppa yfir valmynd

Krúttmaginn 2019, ósk um styrk vegna leigu á FHP

Málsnúmer 1910227

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. nóvember 2019 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur dags. 1. nóvember 2019 frá Krúttmagafélaginu, þar sem óskað er eftir niðurfellingu á leigu fyrir Félagsheimili Patreksfjarðar og leigu á hljóðkerfi vegna Krúttmagakvöldsins 26. október sl. en hluti af kvöldinu fór til góðgerðamála á svæðinu.
Bæjarráð hafnar erindinu.