Hoppa yfir valmynd

Rekstarstyrkur fyrir ár 2020 - Samtök um kvennaathvarf

Málsnúmer 1910231

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. nóvember 2019 – Bæjarráð

Lagt fram bréf Kvennaathvarfsins dags. 20. október 2019, þar sem óskað er eftir rekstrarstyrk að fjárhæð 50.000 kr. fyrir árið 2020.
Bæjarráð samþykkir styrkveitinguna.