Hoppa yfir valmynd

Úttekt á rekstri og skipulagi leik- og grunnskóla í Vesturbyggð

Málsnúmer 1911002

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. október 2020 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Lögð fram til kynningar skýrsla Miðstöðvar skólaþróunar Háskólans á Akureyri ásamt greiningu á rekstrarkostnaði skóla í Vesturbyggð.




17. desember 2019 – Bæjarráð

María Ósk Óskarsdóttir vék af fundi undir þessum lið.

Tekin fyrir fimm tilboð í úttekt á rekstri og skipulagi leik- og grunnskóla Vesturbyggðar m.a. út frá áherslum í skólasefnu Vesturbyggðar.

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði Háskólans á Akureyri - Miðstöð skólaþróunar. Gert er ráð fyrir að vinna við úttektina hefjist í janúar 2020.




25. ágúst 2020 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar skýrsla Miðstöðvar skólaþróunar Háskólans á Akureyri ásamt greiningu á rekstrarkostnaði skóla í Vesturbyggð.

Bæjarráð vísar skýrslunni til umfjöllunar í fræðslu- og æskulýðsráði.