Hoppa yfir valmynd

Ósk um styrk fyrir jólaballi fyrir pólsk börn og fjölskyldur

Málsnúmer 1911008

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. nóvember 2019 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 25. október 2019 frá félagi Pólverja á sunnanverðum Vestfjörðum, Póloníu, þar sem óskað er eftir afslætti af leiguverði á fundarsal í félagsheimili Patreksfjarðar vegna jólaballs fyrir pólsk börn og fjölskyldur þeirra 7. desmeber 2019.
Bæjarráð samþykkir beiðnina.