Hoppa yfir valmynd

Breytingar á póstnúmerum, réttindi og þjónusta þegna sveitarfélagsins

Málsnúmer 1911053

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. nóvember 2019 – Bæjarráð

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Þjóðskrá Íslands dags. 6. nóvember 2019 þar sem vakin er athygli sveitarfélaga á viðtækum breytingum á póstnúmerum sem tóku gildi 1. október 2019.