Hoppa yfir valmynd

Laugarnes, Barðaströnd. Sundlaugarhús.

Málsnúmer 1911057

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. nóvember 2019 – Skipulags og umhverfisráð

Tekið fyrir erindi Kristjáns Finnbogasonar f.h. Ungmennafélags Barðastrandar. Í erindinu er sóttum byggingarleyfi fyrir nýju aðstöðuhúsi við sundlaugina við Laugarnes, Barðaströnd. Erindinu fylgja aðaluppdrættir og þrívíddarmyndir dags. 23.10.2019 og 25.10.2019 unnið af teiknistofu GINGA.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir byggingaráformin og telur ekki vera þörf á grenndarkynningu þar sem það varðar ekki hagsmuni annarra en lóðarhafa og sveitarfélagsins sjálfs.