Hoppa yfir valmynd

Uppsetning 30 þús lítra gasolíutanks við Eyrargötu Patreksfirði

Málsnúmer 1911083

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. nóvember 2019 – Hafna- og atvinnumálaráð

Erindi frá Orkubú Vestfjarða ohf. Í erindinu er sótt um leyfi til að skipta út 20 þús. lítra olíutank við húsnæði OV við Eyrargötu, Patreksfirði. Fyrirhugað er að skipta tankinum út fyrir 30 þús. lítra tvöfaldan tank sem vaktar leka á bæði ytra og innra byrði.

Hafna- og atvinnumálaráð samþykkir erindið.