Hoppa yfir valmynd

Skógræktarfélag umsókn um styrk vegna sjálfboðaliða

Málsnúmer 1911086

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

20. nóvember 2019 – Bæjarráð

Tekin fyrir beiðni Skógræktarfélags Bíldudals dags. 21. október 2019 þar sem óskað er eftir styrk til að standa straum af kostnaði vegna komu sjálfboðaliða til að vinna í skógræktum skógræktarfélaga í Vesturbyggð á árinu 2020.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að ræða við forsvarsmenn skógræktarfélaganna vegna beiðninnar.