Hoppa yfir valmynd

Fjárhagsáætlun 2020 - gjaldskrár Vesturbyggðar

Málsnúmer 1911099

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

20. nóvember 2019 – Bæjarráð

Lagðar fyrir gjaldskrár Vesturbyggðar fyrir árið 2020.

Gjaldastuðlar á árinu 2020 eru eftirfarandi:

Útsvarshlutfall 14,520%
Fasteignaskattur A-flokkur 0,450%
Fasteignaskattur B-flokkur 1,320%
Fasteignaskattur C-flokkur 1,650%
Vatnsgjald íbúðarhúsnæði 0,400%
Vatnsgjald annað húsnæði 0,500%
Fráveitugjald 0,400%
Lóðaleiga 3,750%

Bæjarráð vísar gjaldskrám Vesturbyggðar til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
25. nóvember 2019 – Bæjarstjórn

Lagðar fyrir gjaldskrár Vesturbyggðar fyrir árið 2020.

Gjaldastuðlar á árinu 2020 eru eftirfarandi:

Útsvarshlutfall 14,520%
Fasteignaskattur A-flokkur 0,450%
Fasteignaskattur B-flokkur 1,320%
Fasteignaskattur C-flokkur 1,650%
Vatnsgjald íbúðarhúsnæði 0,400%
Vatnsgjald annað húsnæði 0,500%
Fráveitugjald 0,400%
Lóðaleiga 3,750%

Bæjarstjórn vísar gjaldskrám 2020 til seinni umræðu sem verður miðvikudaginn 11. desember nk. kl. 17:00.
3. desember 2019 – Bæjarráð

Lagðar fyrir gjaldskrár Vesturbyggðar fyrir árið 2020.

Bæjarráð vísar gjaldskrám Vesturbyggðar til seinni umræðu í bæjarstjórn.
11. desember 2019 – Bæjarstjórn

Lagðar fyrir gjaldskrár Vesturbyggðar fyrir árið 2020. Gjaldskrár eru óbreyttar frá fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Til máls tóku: Forseti, FM, bæjarstjóri og RH.

Forseti bar staðfestingu gjaldskránna upp til atkvæðagreiðslu.

Bæjarstjórn staðfestir samhljóða gjaldskrár Vesturbyggðar fyrir árið 2020.