Málsnúmer 1911109
25. nóvember 2019 – Bæjarstjórn
Erindisbréf fjallskilanefndar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps, fræðslu- og æskulýðsráðs, bæjarráðs, ungmennaráðs, velferðarráðs, öldrunarráðs, menningar- og ferðamálaráðs, skipulags- og umhverfisráðs og hafna- og atvinnumálaráðs lögð fyrir til samþykktar.
Til máls tóku: Forseti og RH.
Bæjarstjórn samþykkir erindisbréfin samhljóða og vísar þeim til kynningar til ráða og nefnda.