Hoppa yfir valmynd

Erindi vegna mengunar á Garðstöðum í Súðavíkurhreppi

Málsnúmer 1912008

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. desember 2019 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar tölvupóstur Hafliða Halldórssonar, dags. 3. desember 2019 til Heilbrigðisnefndar Vestfjarða vegna mengunar á Garðstöðum í Súðavíkuhreppi.