Hoppa yfir valmynd

Álagningarkerfi sveitarfélaga

Málsnúmer 1912013

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

7. janúar 2020 – Bæjarráð

Tekið fyrir bréf frá Þjóðskrá Íslands dags. 4. desember 2019 þar sem kynnt eru drög að þjónustusamningi vegna Álagningakerfis sem nýtt er við álagningu fasteignagjalda skv. lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Samningurinn tekur á atriðum sem ákvæði laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga gera kröfu um.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga frá undirritun samningsins fyrir hönd Vesturbyggðar.