Hoppa yfir valmynd

Grunninnviðir á sunnanverðum Vestfjörðum

Málsnúmer 2001021

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. janúar 2020 – Bæjarráð

Lögð fram drög að greinargerð Vestfjarðastofu til átakshóp ráðuneyta um innviðamál.




13. febrúar 2020 – Almannavarnarnefnd

Formaður fór yfir drög að greinargerð um grunninnviði á svæðinu vegna vinnu starfshóps fimm ráðuneyta sem falið er að meta hvaða aðgerðir séu færar til að efla innviði í flutnings- og dreifikerfi raforku og fjarskiptum til að tryggja að slíkir grunninnviðir séu sem best í stakk búnir til að takast á við ofsaveður eða aðrar náttúruhamfarir.




30. september 2021 – Almannavarnarnefnd

Rætt um greinargerð Vestfjarðastofu til átakshóps ráðuneyta um innviðamál frá janúar 2020. Rætt um stöðu innviða á sunnanverðum Vestfjörðum og getu svæðisins til að bregðast við t.d. óveðrum. Formanni falið taka saman upplýsingar fyrir næsta fund nefndarinnar.