Hoppa yfir valmynd

Riftun á þinglýstum leigusamningi Hnjótur 2

Málsnúmer 2001029

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. febrúar 2020 – Bæjarráð

Lagt fram erindi dags. 17. desember 2019 frá Kristni Þór Egilssyni eiganda Hnjóts I, þar sem óskað er eftir riftun á þinglýstum leigusamningi frá 15.mars 1977. Jafnframt er óskað eftir því að fá að taka yfir þá fasteign sem er á lóðinni. Einnig er lagður fram tölvupóstar dags. 21.janúar 2020, frá Inga Boga Hrafnssyni eiganda Hnjóts 2 þar sem einnig er óskað er eftir riftun á þinglýstum leigusamningi frá 15.mars 1977. Jafnframt er óskað eftir því að fá að taka yfir þá fasteign sem er á lóðinni.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að ræða við landeigendur um mögulega nýtingu eignarinnar.