Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Bæjarstjórn & nefndir
  3. Fundargerðir
  4. Málsnúmer

Stefnumótun í ferðaþjónustu

Málsnúmer 2002068

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. mars 2020 – Menningar- og ferðamálaráð

Tekið fyrir mál um stefnumótun í ferðaþjónustu Vesturbyggðar.

Vesturbyggð hefur gert samning við Vestfjarðarstofu um vinnu í stefnumótun í ferðaþjónustu í Vesturbyggð.
Í verkefnahóp vegna komandi vinnu sitja Díana Jóhannsdóttir frá Vestfjarðarstofu og Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir menningar- og ferðamálafulltrúi Vesturbyggðar.

Menningar-og ferðamálaráð leggur til að Gunnþórunn Bender og Friðbjörg Matthíasdóttir verði einnig fulltrúar í vinnuhópnum.




16. febrúar 2021 – Menningar- og ferðamálaráð

Magnea Garðarsdóttir, starfsmaður Vestfjarðastofu, kom inn á fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.
Magnea kynnti drög að ferðamálastefnu Vesturbyggðar, sem Vestfjarðastofa hefur unnið að s.l. ár, í samstarfi við sveitarfélagið.

Ráðið fagnar áfanganum og felur menningar- og ferðamálafulltrúa að koma athugasemdum til skila og vísar málinu til umfjöllunar bæjarráðs.




23. febrúar 2021 – Bæjarráð

Magnea Garðarsdóttir, verkefnastjóri Vestfjarðastofu kom inn á fundinn í gegnum teams og kynnti drög að ferðamálastefnu Vesturbyggðar sem Menningar- og ferðamálaráð hefur haft til umfjöllunar.





Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun