Hoppa yfir valmynd

Bíldudalshöfn. Lenging Kalkþörungabryggju og endurbygging hafskipakants.

Málsnúmer 2002170

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. apríl 2022 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lagt fram bréf Vegagerðarinnar dags. 11. apríl 2022. Í erindinu eru tilkynntar niðurstöður útboðsins: Bíldudalur Steypt þekja.

Tilboð í verkið voru opnuð 5. apríl s.l, eftirfarandi tilboð bárust.
Geirnaglinn ehf: 104.471.000.- kr
Stapafell ehf: 87.042.600.- kr

Áætlaður verktakakostnaður var 71.580.400.- kr

Vegagerðin leggur til að hafna öllum tilboðum og ganga til samninga við lægstbjóðenda, Stapafell ehf.

Hafna- og atvinnumálaráð samþykkir tillögu Vegagerðarinnar um að hafna öllum tilboðum og ganga til samninga við lægstbjóðenda, Stapafell ehf.