Hoppa yfir valmynd

Umsögn um sveitarstjórnarlög og lög um tekjustofn sveitarfélaga

Málsnúmer 2002214

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. febrúar 2020 – Bæjarráð

Lagður fram til kynningar tölvupóstur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2020 þar sem kynnt er til samráðs frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga.